Innifalið í verði er morgunverður, 11% Vsk og gistináttaskattur.
Innritun: Frá kl. 15.00 – 21.00.
Útritun: Fyrir kl. 11.00.
Gæludýr eru ekki leyfð.
Öll herbergin eru reyklaus.
Glacier World samþykkir eftirfarandi kort: Visa, Mastercard, Maestro, American Express. Glacier World áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.
Öll verð eru gefinn upp í ISK og verður bókun þín rukkuð í gjaldmiðli gististaðarins (kr.).
Eftir að þú hefur bókað munt þú fá bókunarstaðfestingu frá Glacier World á uppgefið netfang.
Ef þú telur að þú munir þurfa að innrita þig eftir að móttakan lokar þá vinsamlegast láttu Glacier World vita um áætlaðan komutíma. Til þess getur þú sent beiðni um séróskir við bókun eða haft samband við gisitsaðinn beint.
Afbókunarskilmálar:
Standard and homepage verð: Hægt er að afbóka þér að kostnaðarlausu þar til tveim dögum fyrir komu. Þú greiðir heildarverð ef þú afbókar innan við tveim dögum fyrir komu.
Non-refundable verð: Vinsamlegast athugaðu að ef bókun er afpöntuð, ef henni er breytt eða ef gestur mætir ekki (no show) er heildarkostnaður bókunarinnar gjaldfærður.
Ef bókuð eru þrjú eða fleiri herbergi geta aðrir skilmálar og aukakostnaður átt við.
Ef þú óskar eftir að afbóka herbergi þarft þú að hafa samband beint við Glacier World í gegnum netfangið info@glacierworld.is eða í síma +354-478 1514. Afbókanir eru ekki staðfestar nema þú hafir fengið senda afbókunarstaðfestingu.